Einstaklings- og fyrirtækjaþjónusta

Er kominn tími á tilbreytingu fyrir þig og samstarfsfólk þitt?
Er búið að vera mikið álag í vinnunni?
Eða langar ykkur einfaldlega að gera eitthvað skemmtilegt saman?

Látið okkur um að skipuleggja ógleymanlegan dag fyrir þig og samstarfsfólk þitt!

Við skipuleggjum óvissuferðir, verðlaunaferðir og hópefli fyrir smærri og stærri hópa, vinnustaði, félagasamtök, saumaklúbba eða vinahópinn!

Í slíkum ferðum er m.a. hægt að bjóða upp á flúðasiglingar, snjósleðaferðir, fjórhjólaferðir, kajaksiglingar, hundasleðaferðir, hellaskoðun, paint ball, Go-kart o.fl.


adrenalingardurinn2 snjosledar river rafting 3 vestari jokulsa fjorhjol4 hestar20_minni

Sample Itineraries

gesto03
Komdu á okkar fund
ferdamalastofa.mini
Gestamóttakan ehf
Kirkjutorg 6
101 Reykjavík
Sími: 551 1730, GSM: 692 1730
gestamottakan@gestamottakan.is

inspired

how_cool

Logo_Meet_in_Reykjavik

fb

Vefhönnun, Hugsa sér !