Gleði og árangur

Þegar halda skal ráðstefnur eða aðra stóra viðburði er í mörg horn að líta: Gera þarf kostnaðaráætlun, bóka fundarstað, gistirými og fararskjóta, panta túlkaþjónustu og útbúa ráðstefnugögn. Afla þarf tilboða, sjá um skráningu, huga að afþreyingu og upplýsingum til þátttakenda og ótalmörgu fleiru. Við hjá Gestamóttökunni sjáum um að skipuleggja og halda utan um ráðstefnur, fundi, ferðir og hverskyns viðburði. Okkar er að sjá til þess að þú getir notið þín til fulls í hlutverki gestgjafans, svo saman fari gleði og árangur.

Umsagnir

 

2014

2013

2012

001
Komdu á okkar fund
Gestamóttakan - YourHost in Iceland
IcelandicEnglish
ferdamalastofa.mini
Gestamóttakan ehf
Kirkjutorg 6
101 Reykjavík
Sími: 551 1730, GSM: 692 1730
gestamottakan@gestamottakan.is

inspired

how_cool

Logo_Meet_in_Reykjavik

fb

Vefhönnun, Hugsa sér !